Sunday, 2 March 2014

Bolludagur

Once a year in Iceland we dedicate a whole day for these treats.... it's called "Bolludagur". Everyone goes crazy for them and they come in all kinds of different flavors.

125ml milk
200ml water
150g flour
1 tsp sugar
1/2 tsp salt
100g butter
4 eggs, lightly beaten

strawberry jam
5dl simple cream

chocolate sauce:
200g dark chocolate
30g butter
125ml full fat milk

1. Preheat the oven to 200˚C. Sift the flour and salt into a bowl. Place the milk, cold water, salt, sugar into a pan and set over a low heat. Once the sugar and salt has dissolved add the butter. Once the butter has melted, bring to a rolling boil. Turn off the heat then tip in the flour and beat vigorously with a wooden spoon. As soon as the mixture starts to come away from the side of the pan, stop beating and tip onto a plate to cool.
2. Return the mixture to the pan, then gradually beat in the eggs, a little at a time, mixing well between each addition, until you have a smooth paste.
3. Line a baking sheet with greaseproof paper. Spoon the pastry into a piping bag. Now pipe small balls onto the baking sheet, spaced well apart. Bake for 18-20 minutes until well risen and golden brown.
4. Remove from the oven and transfer to a wire rack to cool completely before filling.
5. Whip the cream until fluffy. Cut each one in half. Add a teaspoon of strawberry jam on the bottom then the cream and close with the top.
6. For the chocolate sauce, break the chocolate into small pieces in a heatproof bowl and melt in the microwave. When the chocolate has melted add the butter and stir. Gradually whisk in the milk until you have a smooth sauce. Serve the cream-filled profiteroles with the hot chocolate sauce drizzled over.

Tuesday, 4 February 2014

Baked Chicken & Mushroom Pasta

This is a great recipe for the family! Simple and easy to eat…..try it ;-)

4 chicken breasts, cut into pieces
300g fresh mushrooms
2 cloves garlic, chopped
1 red onion, thinly sliced
2tbsp olive oil
2dl white wine, or chicken stock
5dl cream
400g spaghetti
200g parmesan, grated
fresh basil, chopped
fresh sage, chopped

Preheat the oven to 200˚C. 
Put the spaghetti in some boiling salted water.
Put some olive oil into a hot pan and fry the chicken until brown. Add the mushrooms to the chicken along with the red onion, garlic. Stir together. Add the white wine to the pan, lower the heat to medium and let it simmer for a few minutes, until the chicken is cooked and the wine has reduced a little. Add the cream and let it simmer for another 2 minutes.
Pour the water off the spaghetti when it´s al-dente and add it to the chicken. Add ¾ of the parmesan cheese and all the fresh herbs and stir together. Grate the rest of the parmesan cheese over and bake in the oven in an oven-proof dish or the same pan (if it has a steel handle) until bubbly and golden (approx. 10 min) 

Monday, 27 January 2014

Alveg Mögnuð Lauksúpa!

Það eru tíl ýmiss útgáfur af lauksúpum og spurningin er hvaðan hún kemur í rauninni, en sumir segja að hún komi frá Frakklandi en Bretarnir segja að hún sé bresk. Mér finnst það kannski ekki skipta höfuð máli, en mín súpa er kannski blanda á milli þess að vera frönsk og bresk, þ.e.a.s. ef maður vill setja einhvern stimpil á hana. Mér finnst hún allavega rosalega góð og ég veit að ykkur á eftir að finnast það líka.

olívuolía, til steikingar
20 gr smjör, til steikingar
3 rauðlaukar, sneiddir
3 laukar, sneiddir
1 blaðlaukur,  snyrtur og sneiddir
3 rif hvítlaukur, saxaðir
skvetta af koníak eða viskí
1 ½ til 2 L Kjúklingasoð
5 blöð salvía
200 gr cheddarostur, rifinn
salt og pipar
Chiabatta brauð, skorið í 4cm þykkar sneiðar

1. Setja olivuolíuna og smjörið í djúpa pönnu eða pott og byrja á að svita hvítlaukinn og sage blöðin létt í ca 1 min. Setja svo allan laukinn saman við og salta og pipra vel. Láta laukinn malla í ca 5 min og hræra í lauknum annað slagið. Setja svo kvettu af brandí eða koníaki  saman við og flambera (kveikja í víninu). Þegar loginn hefur slokknar, setja þá lokið á og lækka hitan og láta malla í 25 min.

2. Setja kjúklingasoðið saman við og láta krauma áfram í 15 min. Það er ráðlagt að hafa kjúklingasoðið heitt áður enn það er sett saman við laukinn. Kveikja svo á ofninum og setja á grill stillingu á mestum hita.

3. Setja svo súpuna í skálar(eldfastar). Skera brauðið í sneiðar og setja eina sneið í hverja skál og rífa vel af osti yfir. Setja skálarnar í ofnskúffu og svo undir grillið í ofninum þar til osturinn er bráðnaður og aðeins brenndur.

Sunday, 19 January 2014

Greek Yogurt with Mango & Banana purré

This is a fresh dessert or as a breakfast on a sunday morning. 


2 mangos 
2 bananas
4 tsp honey
3 dl orange juce

300g greek yogurt
3 tbsp vanilla sugar, (sugar and seeds from 1 vanilla pod)
1 tbsp honey
25 g pistachio kernels, chopped

 6 servings
1. Peel and dice the mangos and the bananas and freeze for 1 hour. Then put the frozen fruit, honey and orange juice into a food processer. Mix until smooth.


2.  Mix the yogurt, vanilla sugar and honey in a bowl. 

Saturday, 18 January 2014

Brothers in arms!



Me and my little brother are working on a recipe book with will come out someday in the near future. He takes the pictures and eats everything I bake or cook. Works well for both ;-)

Tuesday, 14 January 2014

Espresso and Icecream


This is the best and easiest dessert I know! So simple yet so good…

For 4 people:
8 scoops vanilla ice cream
4 shots hot espresso, unsweetened
1 handfull toasted flaked almonds
For each serving, place 2 scoops of vanilla ice cream into a glass. Pour hot espresso over ice cream and sprinkle the toasted almonds on top. Serve immediately before the ice cream melts.

Wednesday, 8 January 2014

Fylltur bringur með thai gulrótum


Hrikalega góð uppskrift fyrir fjóra. Endilega prufið þessa og látið mig vita hvernig ykkur finnst :-)


4 kjúklingabringur
 4 sneiðar taleggio ostur
 4 sneiðar mozzarella,
¼ rauð paprika (skorin í þunna strimla)
¼ græn paprika
(skorin í þunna strimla)
2 pakkar beikon

Thai Gulrætur
6 gulrætur
 1 rauðlaukur (fínt saxaður)
 ½ msk karrí
 smjör til steikingar
 5 dl kókosmjólk
 1 dl ferskur kóríander
 salt go pipar
 safi úr ½ sítrónu

1. Settu ofninn á 180˚C. Saltaðu og pipraðu bringurnar og skerðu litla vasa í hverja bringu. Fylltu bringurnar með einni sneið af taleggio og einni af mozzarella og tveimur strimlum af hvorri paprikunni. Vefðu 2-3 sneiðum af beikoni utan um hverja bringu og steiktu í ofninum í 15 – 20 mín.



2. Snyrtu og skerðu gulræturnar í litla stafi. Settu klípu af smjöri á heita pönnu og léttsteiktu gulræturnar, laukinn og karríið upp úr smjörinu. Helltu síðan kókosmjólkinni saman við og hristu pönnuna örlítið. Settu lokið á og láttu malla þar til gulræturnar eru orðnar mjúkar. Smakkaðu til með salti, pipar og sítrónusafa. Blandaðu ferskum kórander saman við rétt áður en rétturinn er borinn fram.