Sunday, 22 December 2013

Sunday morning pancakes


                                          Mynd: Hlynur Pálmason
Sorry guys, this one is in Icelandic ;-) 
Ég hef séð margar uppskriftir af amerískum pönnukökum en þessi finnst mér sú allra besta. Ég held að það sé vegna þess að maður þeytir eggjahvíturnar sér og blandar þeim varlega saman við deigið og það gerir pönnukökurnar svo léttar og fallegar. 


115g hveiti
2tsk lyftiduft
3 egg
140ml nýmjólk/léttmjólk
salt
100g smjör
3msk sykur
4 bananar
sýrður rjómi, til að bera fram



1. Setja hveiti, lyftiduft, mjólk og eggjarauður í skál og þeyta vel saman. Setja eggjahvíturnar og hnífsodd af salti í aðra skál og þeyta þar til stífar. Velta síðan eggjahvítunum varlega saman við pönnukökudeigið. Baka síðan á pönnu eina í einu.


2. Setja smjörið og sykurinn á heita pönnu og bræða þar til orðið að karamellu. Skera bananana í stóra bita og bæta þeim saman við karamelluna. Velta þeim í örlitla stund og bera svo fram með pönnukökunum og sýrðum rjóma.

Monday, 16 December 2013

Jólin eru að koma!




mynd eftir: Guðmund B Pálmason

Tími til kominn að byrja gera eitthvað aftur á blogginu! Er með uppskriftirnar á ensku svo vinir okkar erlendis geti fylgst vel með.

Prufið þessa uppskrift fyrir jólin...hrikalega góðar!! Svo líka sniðugt sem gjöf, spurning að setja þær svona saman í sellófan eða glæra poka eða eitthvað!



100g special K cornflakes, bashed into fine crumbs
90g flaked almonds
50g dried blueberries
50g dried apricot, chopped
397g condensed milk (niðursoðin mjólk í dós)
300g milk chocolate
60g dessicated coconut


Heat the oven to 180˚C and line a baking tray with a sheet of baking parchment. Put the crushed cornflakes, almonds, blueberries and apricots in a bowl and mix well together. Stir in the condensed milk until all the ingredients are sticky. Spoon tablespoons of the mixture onto the sheet and leave some room for spreading. Flatten each spoonful with the back of the spoon and bake for 10-12 minutes until golden brown.

Melt the chocolate over simmering water. When the cookies are cool, spoon or brush the base of the cookies with the melted chocolate and dip in the dessicated coconut. Leave until the chocolate has set and serve or put in a box as presents. Will keep for 5 days in a airtight container.