Monday, 17 November 2008

A simple and healthy Pear & Apple Cake

This is my new favorite, and a big dollop of whipped cream or even better some cold vanilla custard makes this cake even better. I used both apple and pear becouse i had some that where soon to be going bad but you can use what ever fruit you like. I also used walnuts in this one but if you are not into walnuts then use pekans or hazelnuts if you like.

Try it out......... I know you are going to love it.
1 apple, peeled, core removed and diced into small pieces
1 pear, peeled, core removed and diced into small pieces
400g whole wheat flour
100g oatmeal
1 tbsp baking powder
2 tsp cinnamon
100g brown sugar
100g walnuts
½ tsp salt
2 large eggs
300ml low fat yogurt
75g butter, melted
1 handful flaked almonds

Preheat oven to 180˚C and butter a regular cake or bread mould.

Place chopped apple and pear in a bowl of cold water and juice of 1 lemon.

Combine flour, baking powder, cinnamon, sugar, nuts and salt in a large bowl and blend well together.

In a separate bowl, whisk together the eggs, yogurt and melted butter. Pour the whet mixture over the dry mixture and stir until barely combined---do not over mix. Drain the fruit and fold into mixture.

Spoon the dough into the mould and push towards the edges. Sprinkle the almonds on top and bake for 25 – 30 minutes.

5 comments:

Valdi Hauks said...

Sæll elsku kallinn minn!
þú ert nú alveg snar-geðveikur Gummi minn. Ég held að þú sért með eina mestu matarást af öllum þeim miklu "matmönnum" sem ég þekki. Jói Fel er bara eins og smákrakki við hliðina á þér (bæði í eldhúsinu og í Ræktinni)! Ég sem hélt, fyrir 3 eða 4 eða 5 árum síðan, að þetta væri bara einhver bóla sem ætti eftir að springa. En svo er nú raunin ekki sem betur fer. Þetta er allt ógeðslega flott hjá þér og ekki skemmir fyrir þessar frábæru myndir. Kellingin var að taka jólahreingerninguna á eldhússkápunum í dag og ég sagði henni að henda öllum helvítis uppskriftabókunum okkar. Ef mig vantaði einhverjar uppskriftir og/eða upplýsingar, þá tala ég bara við Big G ;)

Punginn á´þér!!!!!!!!!!!!!!
kv.Valdi the kökuskreytir.

Unknown said...

Takk Valdi minn, já oftast eru þetta bólur hjá manni sem springa enn mér finnst þetta bara verða skemmtilegara með tímanum. Svo er svo gaman að eiga svona mikla matgæðinga sem vini sem nenna að spá í þessu með manni. Vonandi eigið þið hjónin eftir að fylgjast med og hafa gaman af uppskriftunum. Þú mátt líka alveg koma med tips eða gagnrýni við uppskrifirnar til að betrumbæta.....maður lærir ekkert öðruvísi........og það á við alla sem nenna að lesa uppskriftirnar!!!

Kær kveða frá Stokkhólmi

Anonymous said...

sæll bróðir,

Heyrðu kakan er í ofninum, lítur voða vel út. En mig langar að benda þér á einn hlut,
Á innihaldslistanum er enginn sítróna, þannig að þegar ég var að fara að byrja að baka, þá vantaði mig sítrónu. Þú vildir gagngrýni ; )

segji þér næst hvernig þetta smakkaðist.

kv,
hlynur

Unknown said...

Ég er mjög ánægður með þig Hlynur að koma með gagnrýni.....ég kippi því í liðin. Láttu mig vita hvernig kakan heppnaðist.

Anonymous said...

Sæll Gummi
Þetta er mjög flott hjá þér Gummi.
Ég verð að segja að þú kemur mér á óvart. Fagmannlega gert.Og ég sem hélt að þú kynnir bara að búa til próteindrykki. Þú ferð alla leið.
Þú ert snillingur.

Kv.
Gulli (HG)