Sunday, 20 September 2009

Grana Padano Ís

500ml rjómi
200g rifin Grana Padano
4 msk balsamic edik, ekkert ódýrt drasl!!!

Setja rjóman og Grana Padano ostin í skál yfir vatnsbaði.
Þeyta létt þar til Grana Padano osturin bráðnar og rjómin þykknar örlítið.
Hella síðan í gegnum sigti ofan í djúpt edlfast mót.
Leyfa mixtúrunni að kólna áður en það er sett í frystin. Frysta í 8 – 10 tíma. Hræra síðan með gaffli á 2-ja tíma fresti næstu 6 tímana, til að fá rjómaís-áferðina.
Bera fram í littlum skálum eða glösum og dreyfa smá balsamic edik yfir.

2 comments:

Iris Heidur said...

Hmmm....interesting!Man ekki eftir að hafa heyrt grana padano...enda ekki mikið í ostunum. Líklega ekki til í nettó ;)

Ibba sys said...

Hann er víst til út í nettó íris!!!! :)