450g spaghetti
1 hvítlauksgeiri, til að nudda
sítrónusafi af 2 sítrónum
5 msk olivuolía (74ml)
salt
1 bolli parmigiano , rifin, plús smá extra til að dreyfa yfir í lokin
1 búnt fersk persilja, söxuð
rifin börkur af 1 sítrónu
Settu spaghetti í pott með sjóðandi söltuðu vatni og hrærðu vel svo það festist ekki saman.
Skerðu hvítlauks geiran í tvent og nuddaðu innsíðuna af skál. Hvítlaukurin mun bragðbæta það sem fer í skálina. Hentu svo lauknum.
Settu sítrónu safan í skálina og helltu rólega olivuolíuni saman við á meðan að þú þeytir vel.
Settu góða klípu af salti og parmigiano ostin.
Þegar spaghetti er al dente, hella þá vatninu af og bæta spaghetti í skálina. Blanda vel saman.
Strá parmigiano, persilju og sítrónubörk yfir spaghetti. Bera fram undir eins.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
djöfull er ég ánægður með þessa síðu, núna á t.d Hildur mín bráðum afmæli og þá flétti ég bara upp á uppáhalds muffins hennar sem eru þarna með nuggat kreminu.
algjör snilld
Post a Comment